2. Mósebók 36:1 Biblían – Nýheimsþýðingin 36 Besalel á að vinna með Oholíab og öllum handverksmönnunum.* Jehóva hefur gefið þeim visku og skilning svo að þeir viti hvernig á að vinna öll þau verk sem tengjast hinni heilögu þjónustu eins og Jehóva hefur gefið fyrirmæli um.“+
36 Besalel á að vinna með Oholíab og öllum handverksmönnunum.* Jehóva hefur gefið þeim visku og skilning svo að þeir viti hvernig á að vinna öll þau verk sem tengjast hinni heilögu þjónustu eins og Jehóva hefur gefið fyrirmæli um.“+