-
Esekíel 40:48Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
48 Hann fór nú með mig inn í forsal musterisins+ og mældi hliðarstólpa forsalarins. Þeir voru fimm álnir á annan veginn og þrjár álnir á hinn veginn. Annar stólpinn var vinstra megin og hinn hægra megin.
-