-
2. Konungabók 17:21Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
21 Hann hafði rifið Ísrael frá ætt Davíðs og þeir höfðu gert Jeróbóam Nebatsson að konungi.+ En Jeróbóam fékk Ísrael til að snúa baki við Jehóva og drýgja mikla synd.
-