-
1. Konungabók 14:2Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
2 Þá sagði Jeróbóam við konu sína: „Dulbúðu þig svo að enginn viti að þú sért kona Jeróbóams og farðu til Síló. Ahía spámaður er þar, hann sem sagði að ég yrði konungur yfir þessu fólki.+
-