16 Þegar allir Ísraelsmenn sáu að konungurinn vildi ekki hlusta á þá sögðu þeir við hann: „Hvað kemur Davíð okkur við? Við eigum ekkert sameiginlegt með syni Ísaí. Ísraelsmenn, snúið nú til guða ykkar. Þú getur gætt þíns eigin húss, Davíð.“ Síðan fóru Ísraelsmenn heim til sín.+