35 Einn af sonum spámannanna+ sagði við félaga sinn að boði Jehóva: „Sláðu mig.“ En hann vildi ekki slá hann. 36 Þá sagði hann: „Þar sem þú hlustaðir ekki á Jehóva mun ljón drepa þig um leið og þú gengur burt frá mér.“ Þegar hann var farinn frá honum kom ljón á móti honum og drap hann.