15 Hann reif líka niður altarið í Betel, fórnarhæðina sem Jeróbóam Nebatsson hafði reist og fékk Ísrael til að syndga.+ Þegar hann hafði rifið niður altarið og fórnarhæðina brenndi hann fórnarhæðina, muldi allt mélinu smærra og brenndi helgistólpann.+