2. Kroníkubók 13:1, 2 Biblían – Nýheimsþýðingin 13 Á 18. stjórnarári Jeróbóams konungs varð Abía konungur yfir Júda.+ 2 Hann ríkti í þrjú ár í Jerúsalem. Móðir hans hét Míkaja+ og var dóttir Úríels frá Gíbeu.+ Abía og Jeróbóam áttu í stríði hvor við annan.+
13 Á 18. stjórnarári Jeróbóams konungs varð Abía konungur yfir Júda.+ 2 Hann ríkti í þrjú ár í Jerúsalem. Móðir hans hét Míkaja+ og var dóttir Úríels frá Gíbeu.+ Abía og Jeróbóam áttu í stríði hvor við annan.+