-
Jeremía 33:20, 21Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
20 „Jehóva segir: ‚Ef þið gætuð rofið sáttmála minn við daginn og sáttmála minn við nóttina svo að dagur og nótt kæmu ekki á réttum tíma,+ 21 aðeins þá væri hægt að rjúfa sáttmála minn við Davíð þjón minn+ svo að enginn af sonum hans ríkti sem konungur í hásæti hans.+ Hið sama má segja um sáttmála minn við Levítaprestana, þjóna mína.+
-