26 Þessi Selómót og bræður hans sáu um allar fjárhirslurnar með helguðu mununum,+ þeim sem Davíð konungur,+ ættarhöfðingjarnir,+ foringjar þúsund og hundrað manna flokka og hershöfðingjarnir höfðu helgað. 27 Þeir höfðu helgað hluta af herfanginu+ til að viðhalda húsi Jehóva.