-
Jósúabók 19:44Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
44 Elteke, Gibbeton,+ Baalat,
-
-
Jósúabók 19:48Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
48 Þetta var erfðaland ættanna í ættkvísl Dans með borgum og tilheyrandi þorpum.
-
-
Jósúabók 21:20Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
20 Aðrar ættir Kahatíta meðal Levítanna fengu með hlutkesti borgir frá ættkvísl Efraíms.
-
-
Jósúabók 21:23Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
23 Frá ættkvísl Dans: Elteke með beitilöndum, Gibbeton með beitilöndum,
-
-
1. Konungabók 16:15Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
15 Á 27. stjórnarári Asa Júdakonungs varð Simrí konungur. Hann ríkti í sjö daga í Tirsa á meðan herinn sat um Gibbeton+ sem Filistear áttu.
-