-
Jeremía 14:22Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
22 Geta nokkur af hinum einskis nýtu skurðgoðum þjóðanna gefið regn
eða getur himinninn sent regnskúrir af sjálfsdáðum?
Ert þú ekki sá eini sem getur það, Jehóva Guð okkar?+
Við setjum von okkar á þig
því að þú einn hefur gert þetta allt.
-