1. Konungabók 19:14 Biblían – Nýheimsþýðingin 14 Hann svaraði: „Ég hef þjónað Jehóva, Guði hersveitanna, af brennandi ákafa því að Ísraelsmenn hafa snúið baki við sáttmála þínum,+ rifið niður ölturu þín og drepið spámenn þína með sverði. Ég er einn eftir og nú sitja þeir um líf mitt.“+
14 Hann svaraði: „Ég hef þjónað Jehóva, Guði hersveitanna, af brennandi ákafa því að Ísraelsmenn hafa snúið baki við sáttmála þínum,+ rifið niður ölturu þín og drepið spámenn þína með sverði. Ég er einn eftir og nú sitja þeir um líf mitt.“+