9 Loks komu þeir á staðinn sem hinn sanni Guð hafði talað um. Abraham reisti þar altari og lagði viðinn á það. Hann batt Ísak son sinn á höndum og fótum og lagði hann á altarið, ofan á viðinn.+
7 Synir Arons, prestarnir, skulu setja eld á altarið+ og leggja við á eldinn. 8 Þeir eiga að raða fórnarstykkjunum+ ásamt haus og mör ofan á viðinn sem brennur á altarinu.