1. Mósebók 26:24 Biblían – Nýheimsþýðingin 24 Sömu nótt birtist Jehóva honum og sagði: „Ég er Guð Abrahams föður þíns.+ Vertu óhræddur+ því að ég er með þér. Ég mun blessa þig og gera afkomendur þína marga vegna Abrahams þjóns míns.“+
24 Sömu nótt birtist Jehóva honum og sagði: „Ég er Guð Abrahams föður þíns.+ Vertu óhræddur+ því að ég er með þér. Ég mun blessa þig og gera afkomendur þína marga vegna Abrahams þjóns míns.“+