5. Mósebók 4:11 Biblían – Nýheimsþýðingin 11 Þið komuð þá og stóðuð við fjallsræturnar, og fjallið stóð í ljósum logum og eldurinn teygði sig allt til himins.* Það var myrkur og himinninn var þakinn dimmum skýjum.+
11 Þið komuð þá og stóðuð við fjallsræturnar, og fjallið stóð í ljósum logum og eldurinn teygði sig allt til himins.* Það var myrkur og himinninn var þakinn dimmum skýjum.+