5 Jehóva steig þá niður+ í skýinu, nam staðar þar hjá honum og kunngerði honum nafn sitt, Jehóva.+ 6 Jehóva gekk fram hjá honum og kallaði: „Jehóva, Jehóva, miskunnsamur+ og samúðarfullur+ Guð sem er seinn til reiði,+ sýnir tryggan kærleika+ í ríkum mæli og er alltaf sannorður.+