7 Dag einn kom Elísa til Damaskus.+ Þá var Benhadad+ Sýrlandskonungur veikur. Konungi var tilkynnt að maður hins sanna Guðs+ væri kominn. 8 Þá sagði konungur við Hasael:+ „Taktu með þér gjöf og farðu til manns hins sanna Guðs.+ Biddu hann að spyrja Jehóva hvort ég muni ná mér af þessum veikindum.“