-
2. Konungabók 9:24Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
24 Jehú greip þá boga sinn og skaut Jóram milli herðanna. Örin gekk í gegnum hjartað og hann hneig niður í vagninum.
-
-
2. Konungabók 10:6, 7Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
6 Þá skrifaði hann þeim annað bréf sem í stóð: „Ef þið styðjið mig og viljið hlýða mér komið þá til mín í Jesreel um þetta leyti á morgun og færið mér höfuð sona herra ykkar.“
Konungssynirnir 70 voru þá hjá stórmennum borgarinnar sem ólu þá upp. 7 Um leið og bréfið kom til þeirra drápu þeir alla konungssynina, 70 að tölu.+ Síðan settu þeir höfuð þeirra í körfur og sendu þær til Jehú í Jesreel.
-
-
2. Konungabók 10:23Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
23 Síðan gengu Jehú og Jónadab+ Rekabsson inn í musteri Baals. Jehú sagði við tilbiðjendur Baals: „Leitið vandlega og gangið úr skugga um að hér sé enginn tilbiðjandi Jehóva heldur aðeins tilbiðjendur Baals.“
-