1. Konungabók 19:19 Biblían – Nýheimsþýðingin 19 Þá fór Elía þaðan og kom að Elísa Safatssyni þar sem hann var að plægja. Tólf tvíeyki nauta fóru á undan honum en sjálfur var hann með því tólfta. Elía gekk til hans og kastaði yfirhöfn sinni*+ yfir hann.
19 Þá fór Elía þaðan og kom að Elísa Safatssyni þar sem hann var að plægja. Tólf tvíeyki nauta fóru á undan honum en sjálfur var hann með því tólfta. Elía gekk til hans og kastaði yfirhöfn sinni*+ yfir hann.