-
1. Konungabók 12:28–30Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
28 Eftir að konungur hafði talað við ráðgjafa sína gerði hann tvo gullkálfa+ og sagði við fólkið: „Það er of mikið ómak fyrir ykkur að fara upp til Jerúsalem. Hér er Guð þinn, Ísrael, sem leiddi þig út úr Egyptalandi.“+ 29 Síðan kom hann öðrum kálfinum fyrir í Betel+ og hinum í Dan.+ 30 Þetta varð til þess að fólkið syndgaði.+ Það fór alla leið til Dan til að tilbiðja kálfinn sem var þar.
-
-
Hósea 8:6Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
6 Kálfurinn á uppruna sinn í Ísrael.
Handverksmaður bjó hann til og hann er ekki Guð.
Kálfur Samaríu verður mölbrotinn
-