12 Og nú, Ísrael, til hvers ætlast Jehóva Guð þinn af þér?+ Aðeins að þú óttist Jehóva Guð þinn,+ gangir á öllum vegum hans,+ elskir hann, þjónir Jehóva Guði þínum af öllu hjarta og allri sál*+
4 Þá sagði Jehóva við hann: „Láttu hann heita Jesreel* því að innan skamms dreg ég ætt Jehú+ til ábyrgðar fyrir blóðsúthellingar Jesreel* og bind enda á konungdæmi Ísraelsmanna.+