-
Jobsbók 1:19, 20Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
19 Skyndilega brast á stormur úr óbyggðunum og skall á fjórum hornum hússins svo að það hrundi yfir ungmennin og þau dóu. Ég einn komst undan til að segja þér frá því.“
20 Þá stóð Job á fætur, reif föt sín og skar af sér hárið. Síðan féll hann á kné, laut höfði til jarðar
-