-
2. Konungabók 11:2Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
2 En Jóseba, dóttir Jórams konungs og systir Ahasía, laumaðist til að taka Jóas+ Ahasíason úr hópi konungssonanna sem átti að drepa og faldi hann og fóstru hans í einu af svefnherbergjunum. Þannig tókst að leyna honum fyrir Atalíu svo að hann var ekki drepinn.
-