6 Konungur kallaði þá á Jójada yfirprest og spurði:+ „Hvers vegna hefurðu ekki séð til þess að Levítarnir komi með hinn heilaga skatt frá Júda og Jerúsalem? Móse þjónn Jehóva lagði þennan skatt+ á söfnuð Ísraelsmanna vegna þjónustunnar við vitnisburðartjaldið.+