-
2. Kroníkubók 24:11Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
11 Í hvert skipti sem Levítarnir sáu að það var komið mikið af peningum í kistuna tóku þeir hana inn fyrir til að hún yrði færð konungi. Ritari konungs og fulltrúi yfirprestsins komu þá og tæmdu kistuna+ og skiluðu henni síðan aftur á sinn stað. Þetta gerðu þeir dag eftir dag og söfnuðu miklu fé.
-