12 stóðu allir Levítasöngvararnir,+ sem voru undir stjórn Asafs,+ Hemans,+ Jedútúns+ og sona þeirra og bræðra, austan við altarið klæddir fötum úr fínu efni. Þeir héldu á málmgjöllum, hörpum og öðrum strengjahljóðfærum og með þeim voru 120 prestar sem blésu í lúðra.+