-
2. Kroníkubók 24:14Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
14 Um leið og því var lokið tóku þeir peningana sem voru eftir og fóru með þá til konungs og Jójada. Peningarnir voru notaðir til að búa til áhöld fyrir hús Jehóva, áhöld sem nota átti við þjónustuna og til að færa fórnir og einnig til að búa til bikara og gull- og silfuráhöld.+ Brennifórnir+ voru færðar reglulega í húsi Jehóva alla ævi Jójada.
-