-
1. Konungabók 15:18Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
18 Þá tók Asa allt silfrið og gullið sem var eftir í fjárhirslum húss Jehóva og fjárhirslum konungshallarinnar og fékk það þjónum sínum. Asa konungur sendi þá til Benhadads Sýrlandskonungs,+ sonar Tabrimmons Hesíonssonar, sem bjó í Damaskus. Þeir áttu að flytja honum þessi boð:
-
-
2. Konungabók 16:8Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
8 Síðan tók Akas silfrið og gullið sem var í húsi Jehóva og fjárhirslum konungshallarinnar og sendi það Assýríukonungi sem mútugjöf.+
-