15 Nú verður skýrt frá kvaðavinnunni sem Salómon konungur kom á+ til að byggja hús Jehóva,+ höll sína, Milló,*+ múra Jerúsalem, Hasór,+ Megiddó+ og Geser.+
5 Hiskía sýndi dug og endurreisti allan múrinn sem hafði verið brotinn niður. Hann reisti turna á honum og fyrir utan borgarmúrinn reisti hann annan múr. Hann gerði einnig við Milló*+ í Davíðsborg og smíðaði fjöldann allan af vopnum* og skjöldum.