2. Konungabók 14:21, 22 Biblían – Nýheimsþýðingin 21 Allir Júdamenn sóttu þá Asaría,*+ sem þá var 16 ára,+ og gerðu hann að konungi í stað Amasía föður hans.+ 22 Hann vann Elat+ aftur undir Júda og endurreisti hana eftir að konungurinn* hafði verið lagður til hvíldar hjá forfeðrum sínum.+
21 Allir Júdamenn sóttu þá Asaría,*+ sem þá var 16 ára,+ og gerðu hann að konungi í stað Amasía föður hans.+ 22 Hann vann Elat+ aftur undir Júda og endurreisti hana eftir að konungurinn* hafði verið lagður til hvíldar hjá forfeðrum sínum.+