Jesaja 38:21, 22 Biblían – Nýheimsþýðingin 21 Þá sagði Jesaja: „Komið með köku úr þurrkuðum fíkjum og leggið á kýlið svo að honum batni.“+ 22 Hiskía hafði spurt: „Hvert verður tákn þess að ég geti farið upp til húss Jehóva?“+
21 Þá sagði Jesaja: „Komið með köku úr þurrkuðum fíkjum og leggið á kýlið svo að honum batni.“+ 22 Hiskía hafði spurt: „Hvert verður tákn þess að ég geti farið upp til húss Jehóva?“+