-
Jesaja 39:3, 4Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
3 Eftir það kom Jesaja spámaður til Hiskía konungs og spurði: „Hvað sögðu þessir menn og hvaðan komu þeir?“ „Þeir komu frá fjarlægu landi,“ svaraði Hiskía, „frá Babýlon.“+ 4 Þá spurði Jesaja: „Hvað sáu þeir í höllinni?“ „Þeir sáu allt í höllinni,“ svaraði Hiskía. „Það er ekkert í fjárhirslum mínum sem ég sýndi þeim ekki.“
-