-
Jeremía 8:1, 2Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
8 „Á þeim tíma,“ segir Jehóva, „verða bein Júdakonunga, bein höfðingjanna, bein prestanna, bein spámannanna og bein Jerúsalembúa tekin úr gröfum þeirra. 2 Þeim verður dreift móti sólinni og tunglinu og öllum her himinsins sem þeir elskuðu, þjónuðu og fylgdu, leituðu til og féllu fram fyrir.+ Menn safna þeim hvorki saman né grafa þau. Þau verða að áburði fyrir jarðveginn.“+
-