2. Konungabók 21:1 Biblían – Nýheimsþýðingin 21 Manasse+ var 12 ára þegar hann varð konungur og hann ríkti í 55 ár í Jerúsalem.+ Móðir hans hét Hefsíba. 2. Konungabók 21:7 Biblían – Nýheimsþýðingin 7 Helgistólpanum,*+ úthöggna líkneskinu sem hann hafði gert, kom hann fyrir í musterinu þó að Jehóva hefði sagt við Davíð og Salómon son hans: „Ég vil að nafn mitt sé alltaf í þessu húsi og í Jerúsalem sem ég hef valið úr öllum ættkvíslum Ísraels.+
21 Manasse+ var 12 ára þegar hann varð konungur og hann ríkti í 55 ár í Jerúsalem.+ Móðir hans hét Hefsíba.
7 Helgistólpanum,*+ úthöggna líkneskinu sem hann hafði gert, kom hann fyrir í musterinu þó að Jehóva hefði sagt við Davíð og Salómon son hans: „Ég vil að nafn mitt sé alltaf í þessu húsi og í Jerúsalem sem ég hef valið úr öllum ættkvíslum Ísraels.+