5. Mósebók 7:25 Biblían – Nýheimsþýðingin 25 Brennið skurðgoð þeirra.+ Girnist ekki silfrið eða gullið á þeim og takið það ekki handa sjálfum ykkur+ svo að það verði ekki gildra fyrir ykkur því að Jehóva Guð ykkar hefur viðbjóð á því.+
25 Brennið skurðgoð þeirra.+ Girnist ekki silfrið eða gullið á þeim og takið það ekki handa sjálfum ykkur+ svo að það verði ekki gildra fyrir ykkur því að Jehóva Guð ykkar hefur viðbjóð á því.+