17 Engin af dætrum Ísraels má stunda musterisvændi+ né heldur nokkur af sonum Ísraels.+18 Þú mátt ekki koma með laun vændiskonu eða laun* vændismanns* inn í hús Jehóva Guðs þíns til að efna heit því að Jehóva Guð þinn hefur viðbjóð á hvoru tveggja.
11 Asa gerði það sem var rétt í augum Jehóva+ eins og Davíð forfaðir hans. 12 Hann rak úr landi mennina sem stunduðu musterisvændi+ og fjarlægði öll viðbjóðslegu skurðgoðin* sem forfeður hans höfðu gert.+