2. Konungabók 21:1 Biblían – Nýheimsþýðingin 21 Manasse+ var 12 ára þegar hann varð konungur og hann ríkti í 55 ár í Jerúsalem.+ Móðir hans hét Hefsíba. 2. Konungabók 21:5 Biblían – Nýheimsþýðingin 5 Hann reisti ölturu handa öllum her himinsins+ í báðum forgörðum húss Jehóva.+
21 Manasse+ var 12 ára þegar hann varð konungur og hann ríkti í 55 ár í Jerúsalem.+ Móðir hans hét Hefsíba.