4 „Ég mun rétta út höndina gegn Júda
og gegn öllum Jerúsalembúum
og afmá af þessum stað öll ummerki um Baal,+
nöfn hjáguðaprestanna og hinna prestanna.+
5 Ég afmái þá sem falla fram á húsþökum fyrir her himinsins+
og þá sem falla fram og heita Jehóva hollustu+
en sverja líka Malkam+ hollustueið,