1. Konungabók 11:5 Biblían – Nýheimsþýðingin 5 Salómon fylgdi Astarte+ gyðju Sídoninga og Milkóm,+ hinum viðbjóðslega guði Ammóníta. 1. Konungabók 11:7 Biblían – Nýheimsþýðingin 7 Um þetta leyti reisti Salómon fórnarhæð+ handa Kamosi, hinum viðbjóðslega guði Móabs, á fjallinu rétt hjá Jerúsalem og einnig handa Mólek,+ hinum viðbjóðslega guði Ammóníta.+
7 Um þetta leyti reisti Salómon fórnarhæð+ handa Kamosi, hinum viðbjóðslega guði Móabs, á fjallinu rétt hjá Jerúsalem og einnig handa Mólek,+ hinum viðbjóðslega guði Ammóníta.+