-
1. Konungabók 13:30, 31Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
30 Hann lagði líkið í sína eigin gröf og menn grétu yfir honum og hrópuðu: „En hræðilegt, bróðir minn!“ 31 Þegar hann hafði jarðað hann sagði hann við syni sína: „Þegar ég dey skuluð þið jarða mig í gröfinni þar sem maður hins sanna Guðs er grafinn. Leggið bein mín við hliðina á beinum hans.+
-