Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 3. Mósebók 19:31
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 31 Leitið hvorki til andamiðla+ né til spásagnarmanna+ svo að þið verðið ekki óhrein af þeim. Ég er Jehóva Guð ykkar.

  • 5. Mósebók 18:10, 11
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 10 Enginn má fyrirfinnast meðal ykkar sem fórnar syni sínum eða dóttur í eldi,*+ enginn sem fer með spákukl,+ stundar galdra+ eða leitar fyrirboða,+ enginn særingamaður,+ 11 enginn sem beitir galdraþulum, enginn sem leitar ráða hjá andamiðli+ eða spásagnarmanni+ og enginn sem leitar til hinna dánu.+

  • 2. Konungabók 21:1
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 21 Manasse+ var 12 ára þegar hann varð konungur og hann ríkti í 55 ár í Jerúsalem.+ Móðir hans hét Hefsíba.

  • 2. Konungabók 21:6
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 6 Hann fórnaði syni sínum í eldi,* stundaði galdra, leitaði fyrirboða+ og réð andamiðla og spásagnarmenn.+ Hann gerði margt sem var illt í augum Jehóva og misbauð honum.

  • Jesaja 8:19
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 19 Kannski verður sagt við ykkur: „Leitið til andamiðla eða spásagnarmanna sem hvískra og muldra.“ Á fólk ekki að leita til Guðs síns? Á það að leita til hinna dánu vegna hinna lifandi?+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila