-
2. Konungabók 25:11Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
11 Nebúsaradan varðforingi flutti í útlegð þá sem eftir voru í borginni, liðhlaupana sem höfðu gengið til liðs við konung Babýlonar og alla aðra sem eftir voru.+
-
-
Esekíel 23:33Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
33 Þú verður drukkin og buguð af sorg.
Þetta er bikar hryllings og eyðingar,
bikar Samaríu systur þinnar.
-