2. Kroníkubók 36:1, 2 Biblían – Nýheimsþýðingin 36 Fólkið í landinu gerði nú Jóahas+ son Jósía að konungi í Jerúsalem í stað föður hans.+ 2 Jóahas var 23 ára þegar hann varð konungur og hann ríkti í þrjá mánuði í Jerúsalem.
36 Fólkið í landinu gerði nú Jóahas+ son Jósía að konungi í Jerúsalem í stað föður hans.+ 2 Jóahas var 23 ára þegar hann varð konungur og hann ríkti í þrjá mánuði í Jerúsalem.