7 Þar eigið þið og fjölskyldur ykkar að borða frammi fyrir Jehóva Guði ykkar+ og gleðjast yfir öllu sem þið takið ykkur fyrir hendur+ því að Jehóva Guð ykkar hefur blessað ykkur.
10 Á 23. degi sjöunda mánaðarins sendi hann fólkið heim til sín. Það var í góðu skapi og glatt+ yfir því góða sem Jehóva hafði gert fyrir Davíð og Salómon og þjóð sína, Ísrael.+