Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 1. Konungabók 1:38–40
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 38 Sadók prestur, Natan spámaður og Benaja+ Jójadason fóru síðan niður eftir ásamt Keretunum og Peletunum.+ Þeir létu Salómon setjast á bak múldýri Davíðs konungs+ og fóru með hann til Gíhon.+ 39 Sadók prestur tók olíuhornið+ úr tjaldinu+ og smurði Salómon.+ Síðan blésu þeir í horn og allt fólkið hrópaði: „Lengi lifi Salómon konungur!“ 40 Allt fólkið fylgdi honum síðan upp eftir með flautuleik og svo miklum fagnaðarlátum að jörðin nötraði.*+

  • 1. Kroníkubók 23:1
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 23 Þegar Davíð var orðinn gamall og ævilokin nálguðust* gerði hann Salómon son sinn að konungi yfir Ísrael.+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila