-
2. Mósebók 17:12Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
12 Þegar Móse varð þreyttur í höndunum komu Aron og Húr með stein og Móse settist á hann. Síðan studdu þeir hendur hans, hvor sínum megin, svo að hann gat haldið þeim uppi allt þar til sólin settist.
-