2 „Ég hef valið Besalel+ Úríson, sonar Húrs, af ættkvísl Júda.+ 3 Ég fylli hann anda Guðs og gef honum visku, skilning og færni í alls konar handverki 4 til að hanna listræna hluti, til að smíða úr gulli, silfri og kopar, 5 slípa steina og greypa þá í umgjarðir+ og smíða alls konar hluti úr tré.+