4. Mósebók 26:29 Biblían – Nýheimsþýðingin 29 Afkomendur Manasse+ voru: af Makír+ ætt Makíríta. Makír eignaðist Gíleað+ og af Gíleað kom ætt Gíleaðíta. Jósúabók 17:1 Biblían – Nýheimsþýðingin 17 Síðan var ættkvísl Manasse+ úthlutað landi með hlutkesti+ þar sem hann var frumburður+ Jósefs. Makír,+ frumburður Manasse og faðir Gíleaðs, var mikill hermaður og þess vegna fékk hann Gíleað og Basan.+
29 Afkomendur Manasse+ voru: af Makír+ ætt Makíríta. Makír eignaðist Gíleað+ og af Gíleað kom ætt Gíleaðíta.
17 Síðan var ættkvísl Manasse+ úthlutað landi með hlutkesti+ þar sem hann var frumburður+ Jósefs. Makír,+ frumburður Manasse og faðir Gíleaðs, var mikill hermaður og þess vegna fékk hann Gíleað og Basan.+