4. Mósebók 32:40, 41 Biblían – Nýheimsþýðingin 40 Móse gaf þá afkomendum Makírs Manassesonar Gíleað og þeir settust þar að.+ 41 Jaír, afkomandi Manasse, réðst á tjaldþorpin í Gíleað, tók þau og nefndi þau Havót Jaír.*+
40 Móse gaf þá afkomendum Makírs Manassesonar Gíleað og þeir settust þar að.+ 41 Jaír, afkomandi Manasse, réðst á tjaldþorpin í Gíleað, tók þau og nefndi þau Havót Jaír.*+